Velkomin á heimasíðu Bjarna Töframanns. Hér verður von bráðar komin einhver gleði eins og video og lög, ásamt upplýsingum um hvernig megi panta mig í skemmtanir.

Smá bakgrunnur: Ég er tæknifræðingur, töframaður, söngvari, trúbadúr, leikari, skemmtikraftur, plötusnúður og margt fleira.

Hægt er að bóka mig sem skemmtiatriði, veislustjóra og/eða DJ/trúbadúr jafnvel heila hljómsveit.

Nokkrar útfærslur sem eru í boði eru:
Skemmtiatriði - Ég er með uppstand sem inniheldur tónlist og töfra.
Trúbadúr - Ég spila gömul skemmtileg lög í bland við ný.
Trúbadúett - Ég spila tónlist með Þorgils Björgvinssyni gítarleikara Sniglabandsins
Tríó - Þetta er band sem spilar skemmtilega danstónlist. 2 gítarleikarar og skemmtari.
5 manna hljómsveit - Þetta er hugsað sem skemmtiatriði og ball band.
DJ - Ég hef verið plötusnúður á flestum stöðum borgarinnar og mikið spilað í brúðkaupum og árshátíðum.
Veislustjónun - Allt frá upphafi þangað til hljómsveit eða plötusnúður tekur við.

Heildar lausn fyrir þína veislu. Ég tek að mér að strýra, skemmta og spila fyrir þig og þína.
Einnig er ég með hljóðkerfi sem ég leigi út með mér ef það er ekki á staðnum.

Hafðu endilega samband í þetta email: bjarnimagic@gmail.com